Þvottaklemmur eru gagnlegar

Klemmur eru mikið notaðar í módelsmíði

Það má búa til mjög góða þvingu, sem nær langt og er með nokkuð samsíða kjafta, með því að taka venjulega þvottaklemmu og snúa henni við. Gormurinn er tekinn af og settur á aftur með armana öfuga eins og sýnt er á myndinni.